Framkvæmdarstjóri æskulýðsdeildar Alkirkjuráðsins í Genf sr Bengt-Thure Molander og sr Kristján Búason þjóna við messu.
1950-52 Formaður Kristilegra skólasamtaka í Reykjavík
1952-54 Formaður Kristilegs stúdentafélags
1953 Sótti norrænt Kristilegt stúdentamót
í Hardangri.
1954 Æskulýðsfulltrúi Evanlgelísk-lúthersku kirkjunnar á Ísland á II. þingi Alkirkjuráðsins ´i Evanston í Illinois og sótti
jafnframt æskulýðsmót lútherskra kirkna í Wisconsin.
1955 Undirbjó komu framkvæmdastjóra æskulyðsdeildar Alkirkjuráðsins í Genf (sr. Bengt-Thure Molander)
til Íslands í boði Kristilegs stúdentafélags, KFUM og Kristniboðssambandsins.
April-maí 1956Tók þátt í þingi æskulyðsleiðtoga Evangelisk-lútherskra
kirkna Vestur- og Austur-Þýskalands í Vestur-Berlín.
1956 Tók þátt í vinnubúðum Alkirkjuráðsins við Wiesbaden í Vestur-Þýskalandi um
sumarið. Undirbjó og leiddi fyrstu vinnubúðir Alkirkjuráðsins á Íslandi vid byggingu safanðarheimilis og kirkju í Langholti í Reykjavík.
1959-60 Átti sæti
í vinnubúðarnefnd Þódkirkjunnar, en nefndin vann að undirbúningi vinnubúða Alkirkjuráðsins í Grundarfirði.
1961-65 Í sjúkrahúsnefnd
Ólafsfjarðarkaupstaðar sem vann að undirbúningi byggingar sjúkraheimilis á Ólafsfirði.
1961-65 Í fræðsluráði Ólafsfjarðar og átti m.a.
frumkvæði að stofnun Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar.
1963-64 Forseti Rótarykblubbs Ólafsfjarðar
1968 Sat þing Alkirkjuráðsins í
Uppsölum
1966 og 1977 Sat fundi um samvinnu norrænna kirkna í Sigtúnum.
1982-90 Formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi
1983-85
Í starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins um endurskodun námsskrár í kristnum fræðum.
1989 Tilnefndur af biskupi Íslands í undirbúingsnefnd
sem undirbjó og leiddi sameiginlega gudþjónustu íslensku Þjódkirkjunnar og Rómversk kaþólsku kirkjunnar á Íslandi undir forystu biskups Íslands og kaþólska biskupsins
á Íslandi vid heimsókn Jóhannesar Páls páfa á Þingvöllum.
1992-93 Forseti Rótarklúbbsins Reykavík-Breiðholt
1995 Í
stjórn Gudfræðistofnunar H.I. frá 1995
1995-97 Í fjármálanefnd Háskóla Íslands, varamaður 1993-95 og 1997-99 tók sæti í nefndinni á vormisserið1999
1995-97 Í bókasafnsnefnd Háskóla Íslands
1994 Fulltrúi Háskóla Íslands í skólaráði Skálholtsskóla
frá
1986 Í undirbúningsnefnd norrænna nýjatestamentisfræðinga frá 1986 sem undirbjuggu og leiddu norrænar ráðstefnur í nýjatestamentisfræðum í Esbo 1990 í
Skálholti 1994 og i Hilleröd 1999.
1994 Annaðist undirbúning ráðstefnunnar í Skálholti.
Nätverk för teologisk utbilding í Norden
-
Þáttakandi í Nätverk för teologisk utbilding í Norden frá 1991 og
- í undirbúningsnefnd samtakanna fyrir ráðstefnur í Granavolden 1991,
- Sigtuna 1994,
- Järvenpää 1995,
- Skálholti 1997 og
- Slagelse
1998 (þátttakandi í öllum ráðstefnunum nema þeirri síðustu).
Oslo, 4.-11. August 1996. Sat sem fulltrúi Nätverk för teologisk utbildning í Norden ráðstefnu
um ”Ecumenical Theological Education: Its Viability today”.
Hefur átt sæti í dómnefndum til að dæma hæfi umsækjenda
-
um stöðu lektors vid guðfræðideild Háskóla Íslands 1976,
- um stöðu lektors í kristnum fræðum vid Kennaraháskóla Íslands 1985
og 1992 og
- um framgang sérfræðings í stöðu fræðimanns við Árnastofnun 1998.