Ritstörf

Rit á íslensku

  • Kenning Lúthers um köllunina (kandídatsritgerð) 1958
  • Leiðbeiningar við samningju og frágang ritskýringa texta Nýja testamentisins, Háskóli Íslands 1975
  • Námskrá í kristnum fræðum og trúarbragðasögu fyrir Kennaraháskóla Íslands, KHÍ 1978 (meðhöfundur Ingólfur Guðmundsson).
  • Leiðbeiningar við undirbúning og samningju kennsluáætlunar í kristnum fræðum, KHÍ 1979
  • Leiðbeiningarvið samningu og frágang ritskýringa texta Nýja testamentisins, Háskóla Íslands 1982, endurbætt 1990
  • Kristin fræði, siðfræði og fræðslu um önnur helstu trúarbrögð. Nefndarálit (meðhöf.: Sigurður Pálsson, Ingólfur Guðmundsson og Gunnar J. Gunnarsson), utg. menntamálaráðuneytid 1985
  • Námsskrá Evangelísk-lútherska biblíuskólans í Reykjavík, 1985
  • Málvísir. Ágrip í málgreiningu
  • Upplýsingamiðlun í hugvísindum og þjónusta rannsóknarbókasafna. Fylgirit med Fréttabréfi Háskóla Íslands 4, 11:1989
  • Guðfræðimenntun, andlegur þroski og sjálfsímynd prestsins, 1992.
  • Helstu hugtök við setningargreiningu fyrir nemendur í grísku Nýja testamentisins, 1992
  • Bréf Páls til Efesusmanna. Drög að þýðingu Efesusbréfsins úr frummálinu með ýtarlegum textafræðilegum og málfræðilegum skýringum (handr., unnið fyrir Hið íslenska Biblíufélag);
  • Grísk málfræði I. Beyingafræði
  • Hvað er guðfræði? Nýja testamentisfræði innan guðfræðinnar, 1997
  • (Um) Kennsla í grísku Nýja testamentisins, inngangsfræðigreinum, ritskýringu Matteusarguðspjalls og 1. Korintubréfs svo og almennum trúarbragðafræðum í guðfræðideild Háskóla Íslands 1947-1997, 1999

Rit á sænsku

  • Människosonen har inte någonstans att luta sitt huvud. Matt. 8: 19-20, par. Luk. 9: 57-58. En Exegetisk analys, 1971 (licentiatsritgerð við Uppsalaháskóla)
  • Innebörden i verbet historieo i Gal. 1: 18, 1974
  • Mar. 2: 1-2, perikopens byggnad, 1974
  • Textlinguistisk analys av Markusevangeliets struktur, 1987
  • Några konsevkenser av den textlinguistiska anlaysen för exegesen av Markusevangeliet , 1987
  • Textlinguistisk analys av markusevangeliets struktur, 1988

Rit á ensku

  • An Analysis of the Form in Mark. 2: 1-12, 1973
  • An Interpretation of Luke 10.25-32. The Message and a Critical Evaluation of some Current Approaches to the Text.

Bókakaflar

  • Vatnaskógur - sumarbúðir í 60 ár: ásamt sr Magnúsi Runólfssyni Ritstj.: Sigurður Pálsson. Skógarmenn KFUM, Rvík 1983
  • Nýr klúbbur stofnaður. Reykjavík - Breiðholt (Rótarýhreyfingin á Íslandi 50 ára 1984, 13 sept.1984 Rótarýumdæmið á Íslandi 1984)
  • The Good Samaritan, Luke 10:25-37. One Text three methods (Publications of the finnish Exegetical Society 54. Luke-Acts. Scandinavian Perspectives. Edited by Petri Luomanen. The Finnish Exegetical Society in Helsinki. Vandenkoeck & Ruprecht in Göttingen 1991)
  • Málvísindaleg greining texta Lúk. 5:1-11. Jesús opinberar tign sína þeim, sem fara að orðum hans (Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Háskólaútgáfan, Rvík 1997)

Greinar í tímaritum

Bjarmi                                                                                                         

  • Guðfræðideildin í Erlangen ( 51:1957)
  • Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð (17-19, 56:1962)
  • Guðbrandsbiblía og þýðing hennar fyrir íslensku þjóðina ( 5-6, 78:1984)

Ekumenisk orientering. Education

  • Teologisk utbildning och andlig växt. Några synpunkter i anslutning till profesor Owe Wikströms föredrag om Spiritualitet och yrkesidentitet. "Sekularing inifrån" och den pastorala handledningen ( nr. 3, Uppsala 1991)

Kirkjuritið

  • Líkingamál í Nýja testamentinu (3, 42:1976)
  • Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi  (2, 43:1977) 
  • Kröfur nútímans til prestanna (3, 43:1977) Kröfur nútímas til prestanna. Erindi flutt á fundi Prestafélags Hólastiftis hins forna 17. október 1959. Tíðindi prestafélags hins forna Hólastiftis. Afmælisrit, Ak. 1959, endurpr í Kirkjuritinu 1977
  • Fatlaðir, fötlun og afstaða Krists (1, 47:1981)
  • Huggunartextar Nýja testamentisins (2, 63:1997)
  • Hjónaband og samlíf kynjanna í frumkristni (2, 64:1998)

Kristilegt skólablað

  • Friður trúarinnar (9:1952)
  • Kristinn? (17:1952)
  • Æskulýðsmót í Lake Forrest 9.-14. ágúst 1954 (19:1954)                                                       

  • Við guðfræðinám í Þýskalandi (21:1956)

Lindin

  • Séra Magnús Runólfsson, 21.2.1910 - 24.3 1972 (Lindin 1, 69:1998) 

Múli

  • Söngur pílagrímsins. Jólahugvekja (29-30, 2:1989)

Orðið

  • Texti frumrita Nýja testamentisins og textaútgáfur (2, 10:1975-76)
  • Að trúa á Krist, þó það sé stundum sárt. Austur- þýskar kirkjur í ríki kommúnismans (1, 25:1991)
  • Tonåringen och livet: undersökning och diskussion kring tonåringen och livsfrågorna. Skolstyrelsen 1989. Kynning ásamt þýðingu á grein eftir Carl-Magnus Erlandsson, "Til hvers þurfa táningar trúfræðslu?" (14-16:1979-82)

Rödd í Óbyggð

  • Oikoumene. Vinnuflokkur Alkirkjuráðsins í Langholtssöfnuði í Reykjavík 1957 (5:1957)

Salt

  • Hvers vegna Evangelisk-lúthersk trú? (1,38:1980)

Studia theologica islandica

  • Nýjatestamentisfræði, áfangar og viðfangsefni (1,1988)
  • Séra Jóhann Hannesson og menningaráhrif kristindómsins (5, 1991 Kristur og menningin. Minningarrit um sr. Jóhann Hannesson prófessor)
  • Formgerðargreining í málvísinum og bókmenntum sem forsenda ritskýringar (6, 1992)
  • Kalkmyndir í Danmarks kyrka í Upplandi í Svíþjóð og Biblia pauperum (12, 1998)
  • Bókmenntafræðileg greining Lúk. 5.1-11 (13, 1998)

 Víðförli

  • Alþjóðleg kirkjuþing að Evanston (8:1954)

Þingnes

  • Gildi klassískrar menntunar (6, 1998)

Annað

  • Styttri greinar, dómnefndarálit, ritdómar o.fl .

Útvarps- og sjónvarpsefni

  • Morgunbænir í ríkisútvarpinu 1.-20-des. 1975 (í handr.)
  • Þættir úr Nýja testamentisfræðum: I. Hversu áreiðanlegur er texti Nýja testamentisins? II. Mál og stíll gríska Nýa testamentisins (útvarpserindi mars-april 1979, handr.)

  • Morgunhugvekjur í Ríkisútvarpinu 2-29. jan 1980 (handr)
  • Að ljúka upp ritningunum (erindi í sjónvaråpi 4. april 1983, handr.).

Þýðingar

  • Hvernig skal semja útdrátt úr texta? Nokkrar leiðbeingar (þýtt úr sænsku "Grundkursen. Att referera en text?" og staðfært), 1975
  • Schola Verbi, Joseph Dey. Kennslubók í grísku Nýja testamentisins, Háskóli Íslands 1984 (fjölr)

Þýðingar í tímaritum

  • Martin Lúther, "Þýsk messa" og skipun guðþjónustu 1526 {þýðing og athugasemdir} (Kirkjuritið 4, 42:1976)
  • Bréf Heilags Ignatíusar (Orðið 17:1983)
  • M. Lúther: Predikun úr föstupostillunni 1525. Guðspjall 2. sd. í föstu, Reminiscere, 12. mars 1925. Matt 15:21-28 (Kirkjuritið 1, 19:1985)
  • Boðskapur annars þings Alheimsráðs kirkna að Evanston, 8. ágúst 1954 (Víðförli 8:1954)

Ritstjórn: Kirkjuritið 30.32. árg., Reykjavík

Ritnefnd: Kirkjuritið 1964-66, Reykjavík