Ólafsfjörður

Ólafsfjarðarkirkja í dag 2013

Safnaðarheimili Ólafsfjarðarkirkju

Ólafsfjarðarkirkja 1958

Ólafsfjarðarkirkja

Ólafsfjarðarkirkja endurnýjuð

William Þorsteinsson og Jónína Daníelsdóttir?Góðir vinir okkar hjóna.

Minnisvarði um drukknaða sjómenn. Reistur af Hallgrimsdeild, kvenfélagi kirkjunnar i Ólafsfirði

Skírn í Ólafsfjarðarkirkju á sjómannadegi.

Sr Kristján Búason fyrir altari í Ólafsfjardarkirkju.

Prestsetrið í Ólafsfirði 1959. Grunnflötur húsins, sem var 63 ferm., var stækkaður um 30 fermetra til norðurs og kvistur settur á suðurþak.

Prestsetrið 1963.

Prestsetrið 1962. Samastaður unglingastarfsins og biblíulestra í stórri stofu í norður- enda kjallara viðbyggingarinnar.

Jóna Kristjánsdóttir ca 1961 að byggja snjókarl.

Prestsetrið fyrrverandi í Ólafsfirði 1990: Jóna Kristjánsdóttir, Haukur Þór Búason og Guðjón Kristjánsson.

Prestsetrið fyrrverandi, hýsir bókasafn Ólafsfjarðar 2011.

Aðalgata 2011: Hús Kristjáns Friðrikssonar og konu hans Jóninu. Í þessu húsi leigðum við presthjónin kjallarahæð fyrsta árið 1958-1959

Aðalgata: Horft til pestsetursins í suðri (2011)

Sera Kristján og Finnur Björnsson á Ytriá sumarið 1959.

Ólafsfjörður: Yfirlitsmynd tekin yfir tjörnina (1959)

Gudrun Kristjánsdóttir í fangi mömmu sinnar1960. Jóna situr hjá pabba sínum mjög hugsi á svip

Jóna i fagnaði Elínar Haraldsdóttur og vinstúlkna hennar.

Sjómannadagurinn 1962

Sjómannadagur Ólafsfirði 1962

Stakkasund á sjómannadaginn

"Koddaslagur" Sjómannadag.

"Koddaslagur" á sjómannadaginn. Kaupfélagsstjórinn eftir að hafa sigrað mótherja Rafveitustjórinn og bæjarfógetinn í baksýn.

Jóna og Gudrún á sjómannadegi 1961

Reiptog á Sjómannadegi Jóna fyrir miðju í mynd

Lúðrasveitinn spilar á Sjómannadegi við sundlaugina

Ólafsfjarðar kaupstaður.

Kvenfélagið Æskan bauð eldri íbúum Ólafsfjarðar til veizlu. Frammistöðustúlkurnar

Fáni Kvefélagsins Æskunnar

Hluti veizlugesta

Veizluborð kvenfélagsins

Eftir kaffi lék hljómsveit fyrir dansi

Séra Kristján Búason fyri altari Kvíabekkjarkirkju

Kvíabekkjarkirkja á páskum 1959

Kvíabekkjar kirkja eftir aðra endurbyggingu.

Altari Kvíabekkjarkirkju efti aðra endurnýjun

Ólafsfjörður um 1960. Hús Kristjáns Friðrikssonar fyrir miðju myndar.

Jóna og Gudrún

Barnaskólinn í Ólafsfirði um 1960

Vetrarmynd

Drengirnir með fullsmíðuð sendi tæki ásamt leiðbeinanda. Hilamari Jóhannssyni útvarpsvirkja.

Unglingar safnaðarins smíða lítil senditæki í kjallara Prestsetursins

Höfnin í Ólafsfirði um 1960

Guðjón Kristjánsson að kanna skrifborð pabba síns - auðvitað í algjöru leyfisleysi

Múlinn. Horft innan úr Eyjafirði.

Horft út til Ólafsfjarðarkaupstaðar frá Hólkoti. Fjallið Finnur blasir við sjónum.

Tjarnarborg 2011 (Vígð 29. júlí 1961).

Hús á Brekkunni á Ólafsfirði byggð um miðja 20. öldina. Mynd tekin 2011.

Sundlaugin (Mynd tekin 2011)

Séra Ingþór Indriðason þjónaði í leyfi séra Kristjáns 1965 og 1966

Piltar frá Ólafsfirði í útilegu við Hólavatn

Tjaldbúð Ólafsfirðinga við Hólavatn

Fermingarbörn á unglingamóti að Laugum

Fermingarbörn úr Ólafsfirði að Laugum

Fermingarbörn um borð í Drangi við höfnina í Dalvík á leið á fermingarbarnamót

Kvöldvaka unglinga safnaðarins í kirkjunni í Ólafsfirði

Frá fermingarbarnamóti að Laugum

Kirkjukór Ólafsfjarðr ásamt organista við guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju.

Guðmundur Jóhannsson organisti við Ólafsfjarðarkirkju 1959 ásamt presti séra Kristjáni Búasyni og meðhjálpara Jónasi Jónssyni.

Sunnudagaskóli í Ólafsfjarðarkirkju

Guðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju

Presturinn talar við börnin í sunnudagaskólanum

Nokkrir unglinganna skemmta félögum sínum á kvöldfundi í Ólafsfjarðarkirkju

Fundur í unglingastarfi safnaðarins í þrengslum á sönglofti Ólafsfjarðarkirkju.

Fermingarmót að Laugum. Samkoma í íþróttasal staðarins.